Veðrið birtir upplýsingar um íslenskt veður á því formi sem flestir þekkja, veðurskiltum Vegagerðarinnar.
Líkir eftir veðurskiltum vegagerðarinnar um land allt. Geymir gögn frá um 270 veðurstöðvum
Veðrið hefur nú (2019) verið uppfært þannig að það er ekki widget lengur heldur fullbúið app.
Comments will not be approved to be posted if they are SPAM, abusive, off-topic, use profanity, contain a personal attack, or promote hate of any kind.